Námskeið og hópastarf

Námskeið fyrir konur sem glímt hafa við vímuefnavanda

Kynning á námskeiði fyrir konur sem glímt hafa við vímuefnavanda og afleiðingar áfalla og ofbeldis.

Vikulegir opnir tímar

Hjá Vegvísi ráðgjöf er boðið uppá opna hópa ætlað konum í uppbyggingarferli sem eru að takast á við afleiðingar af skaðlegri áfengis-og vímuefnanotkun eða byggja sig upp.